Pages

Wednesday, December 12, 2012

12 dagar til jóla


12 dagar til jóla þann 12.12.'12 og því nauðsynlegt að birta mynd við hæfi. Það er "geitin" sjálf Michael Jordan, aldrei þessu vant í búningi nr. 12 hjá Chicago Bulls árið 1990. Búningnum hans nr. 23 hafði verið stolið þetta kvöld og fékk hann þennan til afnota í staðinn. Það sló kauða ekki svo mikið út af laginu þar sem hann smellti 49 kvikindum í trýnið á Orlando Magic.