Friday, February 4, 2011

Stjörnuliðin klár - where's the Love?

"Slapp ég ekki í liðið. Eh?"


Þá er búið að tilkynna hverjir fylla liðin í Stjörnuleiknum. Griffin ætlar að bjóða mönnum upp á troð fyrir Vestrið og þrjú lið fylla varamannabekkinn hjá Austrinu.

The 2010-2011 West All-Stars

Starters
Kevin Durant
Carmelo Anthony
Kobe Bryant
Chris Paul
Yao Ming (Injured)

Reserves
Tim Duncan
Pau Gasol
Blake Griffin
Manu Ginobili
Dirk Nowitzki
Russell Westbrook
Deron Williams

Enginn Kevin Love, Monta Ellis eða Lamar Odom en David Stern á eftir að velja mann í stað risans ógurlega Yao. Þannig að það er ekkert ólíklegt að einhver þessara komi inn (lesist Kevin Love).

Síðan er eitthvað sem segir mér að Griffin muni refsa körfunni einu sinni eða tvisvar.


The 2010-2011 East All-Stars

Starters
LeBron James
Amare Stoudemire
Dwyane Wade
Derrick Rose
Dwight Howard

Reserves
Ray Allen
Chris Bosh
Kevin Garnett
Al Horford
Joe Johnson
Paul Pierce
Rajon Rondo

4 úr Celtics, 2 úr Hawks og 1 Heat-ari sjá um bekkinn hjá Austrinu. Fyrst þeir voru með 4 af 5 úr byrjunarliði Celtics þá hefðu þeir nú mátt henda Shaq með svona upp á skemmtanagildi að gera.

Vantar allan húmor í þetta síðan kappinn hætti að sleppa í liðið.

En hvernig líst mönnum á þetta? Hverjir hefðu mátt koma inn og hverjir hefðu mátt missa sín?