Wednesday, December 26, 2012

Spá eftir 16 umferðir í Dominos kvk skv. CGM

Keflavíkurstúlkur hafa verið ósigrandi á fyrri hluta tímabilsins og unnið alla af sínum 16 leikjum, en miðað við frávikin í leik þeirra (Stdev 12,27) spáir líkanið tapi í þremur leikjum á seinni hlutanum. KR rétt sleppur í úrslitakeppnina ef fer sem horfir.


Spá eftir 10 umferðir samkvæmt CGM

Þórsarar í Þorlákshöfn hafa heldur betur spilað glimrandi vel á þessu tímabili og sigrað síðustu 6 leiki í deildinni.  Snæfellingar einnig þrátt fyrir að hafa slakað örlítið á í desember.  Útlit er fyrir að Skallagrímur sleppi inn í úrslitakeppnina með þessu áframhaldi.


Asik í smettið á Noah

Damn you Daryl Morey...


20 þristar frá San Antonio Spurs


Gleðileg jól frá Chris Bosh


Gleðileg jól frá OJ Simpson


Menn fóru all-in í ljótu jólapeysukeppninni í gær





Ooooog sigurvegari kvöldsins....


Ein leið til að reyna að stöðva Blake Griffin

Say aaaaah...


Gjöfin sem heldur áfram að gefa


Til Denver Nuggets frá Blake Griffin


Tuesday, December 25, 2012

Damian Lillard er framtíð NBA deildarinnar



Jólakveðja


Það verður heldur betur körfuboltaveisla í dag/kvöld á jóladeginum sjálfum. Stórleikur Thunder og Heat á Stöð 2 Sport kl. 22:30 og leikur Celtics og Nets verður frítt á NBA League Pass kl. 17:00.  Þessu má ekki missa af.  

Gleðileg jól.

Thursday, December 20, 2012

Monday, December 17, 2012

Linsanity núna og fyrir ári síðan


Tveir á tvo, Croatian Style

Minnir um margt á varnarleik Keflvíkinga í gegnum tíðina...


Nate Robinson blokkar Marshon Brooks oní kok


Hver þarf tvær hendur til að spila körfu?

Hinn einhenti Zach Hodskins sýnir okkur að allt er hægt ef viljinn og þrautseigjan er fyrir hendi.


Joel Przybilla fékk eins leiks bann fyrir þetta



Fasistarnir á skrifstofu NBA deildarinnar hafa átt eitthvað erfiða helgi því þeim þótti eðlilegt að dæma Joel Przybilla í eins leiks bann fyrir þessa grófu vanvirðingu við dómarann. Hann mun þéna um 171 milljón ISK þetta árið sem þýðir að þetta bann mun kosta hann tæplega 2,1 milljón ISK miðað við gengi dagsins og 82 leiki spilaða.

Eðlilegt?

Ekki leit þetta vel út hjá Melo



Kwame Brown sendir rusl frá Dwight Howard upp í stúku

Las D12 eins og blaðið frá í gær.



Damian Lillard klárar Pelikanana

Einstaklega vel gert hjá guttanum...



Sunday, December 16, 2012

Vel gert Miami Heat

Kann að meta þetta framtak hjá Miami Heat liðinu...


Damian Lillard skólar San Antonio Spurs

Þú hlýtur að hafa "game" ef þú færð menn til að hlaupa svona á dræfinu. School is in session, punks.


JaVale McGee er Plastic Man

Þó hann vaði nú ekki í vitinu blessaður, þá verður að viðurkennast að drengurinn er hálfgert viðundur með skrokk sem virðist geta teygst endalaust á.


Ricky Rubio er kominn aftur

Töframaður með boltann þessi drengur...


Saturday, December 15, 2012

Anthony Davis er að spila fantagóðan bolta


Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað átta leiki á þessu tímabili hefur Anthony Davis verið að spila körfubolta á heimsmælikvarða. Árangur hans er á pari við alla bestu miðherja NBA deildarinnar í gegnum árin, á þeirra nýliðaári.

Friday, December 14, 2012

Wednesday, December 12, 2012

Karma í borg englanna


12 dagar til jóla


12 dagar til jóla þann 12.12.'12 og því nauðsynlegt að birta mynd við hæfi. Það er "geitin" sjálf Michael Jordan, aldrei þessu vant í búningi nr. 12 hjá Chicago Bulls árið 1990. Búningnum hans nr. 23 hafði verið stolið þetta kvöld og fékk hann þennan til afnota í staðinn. Það sló kauða ekki svo mikið út af laginu þar sem hann smellti 49 kvikindum í trýnið á Orlando Magic.



Stephen Curry leikur sér að LOLcats



Jason Kidd lokar á Brooklyn Nets

Frábærlega teiknað leikkerfi og magnað skot hjá Kidd... en good call hjá Jeff Van Gundy með sóknarvilluna. Þetta hefði átt að vera no-call eða sóknarvilla hjá Kidd.



Vandræði í Englaborginni


Lakers hafa nú tapað 13 leikjum það sem af er þessu tímabili. Í 10 af þessum 13 tapleikjum hefur Kobe skorað yfir 30 stig. Lakers eru 1-10 þegar Kobe skorar yfir 30 stig. 

Vörnin hjá Lakers er hreint skelfileg þrátt fyrir að vera með Kobe, Artest og Howard innanborðs, sem allir eru fastagestir í NBA All-Defence liðunum. Liðsvörnin og hjálparvörnin er engin.

Það hjálpar heldur ekki að vera með þjálfara sem undirbýr lið sitt í heilan hálftíma varnarlega fyrir leiki.... heilar 30 mínútur, Mike! C'mon.



Anderson Varejao leikur sér að Lakers

Trúðar Howard upp í loftið, treður í grímuna á Jordan Hill og vælir svo á leiðinni til baka um ollara frá Hill.  Grow a pair, Anderson.



Sunday, December 9, 2012

Thursday, December 6, 2012