Tuesday, October 16, 2012

Monday, October 8, 2012

Árni Ragnarsson - Freak of Statistic Nature



Það vakti enga furðu fyrir mér að Kiddi Friðriks hjá Mogganum valdi Árna Ragnarsson mann leiks Fjölnis og KR í gær. Það vita eflaust flestir til hvers drengurinn er megnugur en það vita kannski fæstir hve "outlandish" andvanced tölfræði-liðum hann póstar.  17 stig og 21,3 í framlag í leik segja ekki alla söguna.  Skoðum nokkra frá þessum átta leikjum sem hann náði að spila í fyrrra.

TS% 63,8%
eFG% 63,0%
ORB% 31,7% (þess má geta að J'Nathan Bullock hjá Grindavík var með 34,6%)
STL% 42,0%
TOV% aðeins 9,4%
Asst/Tov Ratio 2,91
PER 27,8 (hæst allra íslenskra leikmanna, J'Nathan Bullock 29,0 og Travis Holmes 29,6)

og allt þetta á aðeins 19,5% Usg%.

Fylgist með honum í vetur.

Þeir sem vilja frekari upplýsingar um hvað þessar skammstafanir þýða geta fundið þær hér.

(Mynd:  Björn Ingvarsson - Karfan.is)