Tuesday, January 10, 2012

Player Efficiency Rating - IEX deildir karla og kvenna

Ég hef tekið saman og reiknað út PER gildi (Player Efficiency Rating) fyrir fyrstu 9 umferðir IEX deildar karla og fyrstu 15 umferðir IEX deildar kvenna.  Skilyrðin fyrir að komast á lista eru að  hafa spilað í það minnsta 3 leiki hjá körlum og 5 leiki hjá konum eða þriðjungur af því sem liðið er á tímabilið og einnig hafa spilað 20 mínútur í leik að lágmarki.

Iceland Express deild karla eftir 9 umferðir:
Með erlendum leikmönnum:

LeikmaðurLiðPER
Robert JarvisÍR30,9
Nemanja SovicÍR27,8
Garrison JohnsonValur27,8
Darrin GovensÞór Þorlákshöfn27,5
Quincy Hankins-ColeSnæfell27,0
Árni RagnarssonFjölnir26,9
Igor TratnikValur26,3
James BartolottaÍR26,3
Cameron EcholsNjarðvík26,2
Marvin ValdimarssonStjarnan26,0

Án erlendra leikmanna:

LeikmaðurLiðPER
Árni RagnarssonFjölnir26,9
Marvin ValdimarssonStjarnan26,0
Sigurður Gunnar ÞorsteinssonGrindavík25,6
Finnur Atli MagnussonKR24,2
Magnús Þór GunnarssonKeflavík23,7
Justin ShouseStjarnan21,6
Ómar Örn SævarssonGrindavík20,8
Fannar Freyr HelgasonStjarnan20,7
Guðmundur JónssonÞór Þorlákshöfn20,7
Páll Axel VilbergssonGrindavík20,0



Iceland Express deild kvenna eftir 15 umferðir:
Með erlendum leikmönnum:

LeikmaðurLiðPER
Lele HardyNjarðvík45,3
Shanae Baker-BriceNjarðvík43,4
Jaleesa ButlerKeflavík40,6
Brittney JonesFjölnir39,7
Hannah TuomiHamar37,5
Samantha MurphyHamar36,0
Kieraah MarlowSnæfell32,3
Jence Ann RhoadsHaukar28,9
Birna Ingibjörg ValgarðsdóttirKeflavík27,4
Hope ElamHaukar25,7

Án erlendra leikmanna:

LeikmaðurLiðPER
Birna Ingibjörg ValgarðsdóttirKeflavík27,4
Petrúnella SkúladóttirNjarðvík25,0
Pálína GunnlaugsdóttirKeflavík23,0
Kristrún SigurjónsdóttirValur22,5
Sigrún Sjöfn ÁmundadóttirKR21,3
Íris SverrisdóttirHaukar21,0
Hildur SigurdardottirSnæfell20,3
Guðbjörg SverrisdóttirValur20,0
Margrét Kara SturludóttirKR19,2
María Ben ErlingsdóttirValur18,9