Það er ekki að ástæðulausu að þetta er nýliði ársins
Gríðarlega þroskaður leikmaður nýkominn úr háskóla, en það er einmitt lykilatriði í þessu samhengi - hann kláraði 4 ár í háskóla hjá Weber State og lærði leikinn eins vel og hægt er.
Það verður gaman að sjá þennan gutta og Derrick Rose etja kappi á næsta ári.