Það eru ekki allir hrifnir af SA Spurs. En hins vegar hefur spilamennska Spurs (sem er með besta recordið í deildinni) heillað marga.
Þó að margir hati áfram Spurs þrátt fyrir batamerki þetta tímabil þá eru allir sammála um að Spurs crewið eru snillingar þegar kemur að því að velja nýliða.
Kíkið á þennan lista hér