Um Ruslið


Ruslið er vefur sem fjallar um körfubolta, körfuboltatölfræði, "advanced stats", Dominos deildina, NBA deildina, Evrópuboltann og fleira. Ruslið birtist fyrst á vef körfuknattleiksdeildar ÍR um aldamótin og var fjallað þar um körfubolta á óhefðbundinn hátt. Ruslið lá í dvala frá 2005 þar til 2008 þegar ritstjórn þess hóf tilraunir með bloggið emmcee.blog.is þar sem haldið var áfram með samskonar körfuboltaumfjöllun. Í ársbyrjun 2011 var svo ákveðið að fara á fullt aftur með gamla heitið og vefinn eins og hann er núna.

Tölvupóstur:  ruslakassinn@gmail.com
Twitter:  @Ruslakarfan
Facebook:  www.facebook.com/Ruslakarfan