Enn eitt dómgæsluslysið í NBA deildinni. Þetta er einhver hlægilegasta tilraun til dómgæslu sem ég er augum borið. Fjórir leikmenn fjúka í sturtu fyrir atvik sem varla réttlætir tæknivillu. Odom og Davis með sitt hvora tæknivilluna hefði verið ásættanlegt en þeir allir í sturtu er bara hreinlega hlægilegt.