Sunday, February 20, 2011

Blake Griffin vann troðslukeppnina með að troða yfir bíl

Hmmmm veitiggi.  Ekki það besta sem ég hef séð frá honum en þó nokkuð impressive.  Það hefði samt einhver þurft að sprauta niður Kenny "The Jet".  Hann var alveg að týna sér í ruglinu.  WTF með kórinn annars?!

Í heildina litið þá var þetta að mínu mati með betri troðslukeppnum síðustu ára. Frumlegar og erfiðar troðslur og góð stemning.