Ekki nóg með að stöðva tapleikjasyrpu sína í 26 leikjum á móti ekki verra liði en LA Clippers heldur ákveður JJ Hickson að reka eina troðsluna frá The Blake Show aftur ofan í kokið á honum. Vel gert. Greinilegt að hárblásturinn frá Byron Scott eftir síðasta leik hefur virkað.