Woah!
Þetta kom eins og þruma úr heiðskýru.
Utah Jazz eru búnir að samþykkja að senda D-Will til Nets fyrir Derrick Favors, Devin Harris og tvo valrétti.
ESPN
Yahoo
Uppfært:
Heimildarmenn úr röðum D-Will segja að hann sé allt annað en sáttur við þessi skipti og hann hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en það var hringt í hann í morgun.