Saturday, February 5, 2011

Manu

Spurs áttu aldrei í vandræðum með Kings í nótt. Manu stóð fyrir sínu eins og alltaf. Reyndar hefur hann farið einstaklega illa með Sacramento Kings í gegnum tíðina. Við sjáum myndbrot sem staðfestir það.