Friday, March 11, 2011

Los Angeles Lakers @ Miami Heat í kvöld


Kobe taking his talents to South Beach.  Verður spennandi að sjá hvernig þessi leikur fer.  Cryami Heat eru ekki á sömu siglingu og þeir voru um jólin auk þess sem Lakers virðast vera að ná sér upp úr lægðinni sem hefur verið að hrjá liðið undanfarið. Verður flugeldasýning hjá Kobe eða byggir Kobe múrsteinshús á vellinum? Munu Barnes og Artest lemja einhvern? Fær Chris Bosh eitthvað boltann í seinni hálfleik? Fer einhver að gráta eftir leikinn?

 Miðaverð:  $119 uppi í rjáfri og $8.555 á gólfinu, ef einhver ætlar að skreppa.  Eðlilegt?