Þetta var fyrsti +10 stiga sigur Cleveland á leiktíðinni en öll önnur lið deildarinnar eru með í það minnsta fjóra +10 stiga sigra. Epic að það gerist á móti Heat.
Cleveland bekkurinn skoraði 36 á móti 2 stigum Miami bekksins. Gangi ykkur vel að fara með það inn í úrslitakeppnina, sólstrandargæjar.
Freaky stat dagsins: Samkvæmt Elias Sports Bureau hefur aðeins einn annars leikmaður í sögu NBA deildarinnar náð þrefaldri tvennu á móti liði sem hann vann MVP verðlaunin með og það var.... you guessed it, Wilt Chamberlain.
HookUp: TrueHoop.com