Þeir verða bara einfaldlega að gera það. Tapi þeir þessum leik fer sjálfstraustið út um gluggann og serían í stórhættu. Til þess að klára þessar seríu í kvöld þarf Carlos Boozer að fara að toga hausinn úr rassgatinu... og þessi maður þarf að eiga stórleik.