Fari svo sem horfir þá mun Memphis slá út San Antonio (að sjálfsögðu er þetta ekki búið og ég trúi að mínir menn komi til baka). Þetta verður þá í 4.skiptið í sögu NBA sem að lið númer 8 slær út lið númer 1 í fyrstu umferð.
Það er ekki svo langt síðan þetta gerðist síðast. Rifjum upp þegar Warriors slógu út Mavs í fyrstu umferð árið 2007.