Utah endaði 8 leikja taphrinu með því að sigra Lakers í Staples Center. Kobe klúðraði ekki leiknum... heldur hendurnar á honum.
Ég verð samt að hrósa hvíta stráknum fyrir vörnina sem hann spilaði á Kobe í þessum leik og þá sérstaklega í þarna í lokin. Ég hef trú á Gordon Hayward.