* Shaq ekki með Celtics á morgun
* JJ Redick með Magic í fyrsta leik á eftir
* Bynum segist vera klár í slaginn á morgun
* Manu tæpur á að vera með á morgun
* King James með mest seldu treyjuna í ár - Kobe 2 ár þar á undan með þá mest seldu
Hörkuleikur í gangi núna. Þeir sem ekki eru að horfa á Pacers negla niður stórum skptum trekk í trekk eru að missa af miklu (Tyler Hansbrough að fara illa með C. Boozer). 83-89 fyrir Pacers þegar 6:57 eru eftir.