King James tók óvænt þátt í "utandeildarleik" rétt fyrir utan Cleveland borg og vakti gríðarlega lukku. Hressandi að mæta til leiks í svona bolta og sjá svo sjálfan LeBron James skella sér í búning fyrir hitt liðið. Ekkert komið fram um frammistöðu hans í fjórða leikhluta þó.