Monday, August 29, 2011

Shaq í BEAST MODE

Það má einfaldlega ekki gleymast hversu mikið genatískt viðundur hann Shaquille O'Neal var á hátindi ferils síns. Enginn í deildinni stóðst samanburð hvað styrkleika og kraft varðar.  Það sem Shaq skorti í vítaskotum og djömperum bætti hann margfalt fyrir með trölltroðslum sem þessum.



Robinson hefði betur hlegið minna því tveimur árum síðar lenti hann í þessari...