Monday, February 27, 2012

Allt er fertugum fært

Fertugur Michael Jordan sýnir hér gamla takta í síðasta Stjörnuleiknum sínum árið 2003 (hafði hitt 8 af 26 þegar hér er komið) þegar hann fer með einn besta varnarmann deildarinnar á þessum tíma í skólann og setur fadeaway djömper í grillið á honum til að setja austrið 2 stigum yfir.  Það var svo snillingurinn Jermaine O'Neal sem braut á Kobe í þriggja stiga skoti í næstu sókn. Kobe setti 2 af 3 og vestrið jarðaði svo austrið í annarri framlengingunni.





Hack-A-Kobe

Kobe nefbrotnaði eftir þessa árás frá Dwyane Wade...





Bestu tilþrifin í Stjörnuleiknum 2012





Til lukku Kobe



John Wall aftur fyrir bak





Friday, February 24, 2012

Rodney Alexander stimplar sig inn í IEX deildina

Fínn leikur hjá stráknum, 42 stig, 10 fráköst og 3 blokk... nema hann hafi verið að dekka Travis Holmes.  Frábær sending hjá eilífðarunglingnum Eazy-E þarna...




Rólegir strákar á Körfubolti.net í dauðarokkinu...

Mikhail Prokhorov "rappar"

Kallinn í bullandi kosningaherferð...





Mannvitsbrekkan JaVale McGee





Another day at the office





Forever Elite II





Monta Ellis klárar leiki

Fáránlega góð vörn hjá Grant Hill.... enn betri sóknartilburðir hjá Monta Ellis.





Luke Ridnour klárar Utah Jazz





Thursday, February 23, 2012

Leikir kvöldsins


Tölfræðibyggð spá fyrir þessa leiki:

HeimaliðÚtilið
H.prob%
Ú.prob%
SnæfellStjarnan55,4%44,6%
HaukarGrindavík8,6%91,4%
NjarðvíkÍR75,1%24,9%
  

Wednesday, February 22, 2012

D-Wade með 30 stig og 10 stoðsendingar gegn Kings

Af hverju eru Miami Heat ekki að slátra Sacramento Kings í Miami borg?!  Allt of jafn leikur framan af...





Thursday, February 16, 2012

Linsanity vaktin

Knicks - Kings... 10 stig og 13 stoðsendingar.  7 leikmenn með 10+ stig og sá áttundi með 9 stig.  Leikgleði loksins aftur í New York.





Thursday, February 2, 2012

Eðlilegt?!


Viljið þið svo vinsamlegast hætta að reyna að bera saman þessa kjarnorkusprengju við tittlingaskítinn sem LeBron stöffaði yfir John Lucas III.  Hann fékk alley-oop sendingu og stökk yfir dreng sem rétt slagar í 180 cm og snéri bakinu í hann, á meðan þetta kvikindi er að hamra af öllu afli í andlitið á einu alræmdasta varnartrölli deildarinnar sem er rétt undir sjö fetum og reynir allt hvað hann getur til að hindra að boltinn komist nálægt körfunni - jafnvel slær Blake í andlitið.  Blámaður, vinsamlegast.
  

Mama Said Knock You Out



Wednesday, February 1, 2012

Raunir litla mannsins



“I’m 5-foot-11. What they want me to do — jump with him? That’s crazy talk.” - John Lucas III