Sunday, March 10, 2013

Kobe Bryant er að spila sinn besta bolta í langan tíma


27,9 stig - 5,7 stoðsendingar - 5,4 fráköst - 1,3 stolnir - PER 23,6 - TS% 57,9 - eFG% 51,8

Bull tölur. TS% og eFG% hans á þessu ári er það hæsta á ferlinum.