Friday, March 1, 2013

Miami Heat fara all in í Harlem Shake

Það sem ég sé í þessu myndbandi:
  • Birdman er snillingur
  • LeBron James er kóngurinn
  • Chris Bosh veit ekkert hvað hann er að gera
  • Dwyane Wade er með bangsahausinn
  • Mario Chalmers flottur í Super Mario búningnum
  • Haslem með slökkviliðshjálminn
Hvað sjáið þið?



Ef ríkjandi NBA meistarar þora að gera Harlem Shake myndband þá hljóta fleiri lið í Dominos deildinni að slá til.... komaso!