Louisville Cardinals vinna NCAA meistaratitilinn frammi fyrir 75 þúsund áhorfendum. Lentu snemma 12 stigum undir en Luke Hancock sá til þess að skjóta þá aftur inn í leikinn með regni af þristum rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Louisville náðu svo forystunni í seinni hálfleik og létu hana ekki eftir þrátt fyrir að Michigan væri héldi fast í við þá.
Rick Pitino er fyrsti þjálfarinn í sögu NCAA Div I að vinna titilinn fyrir sitthvorn skólann. Var vel við hæfi að Kevin Ware fengi að klippa niður netið.