Thursday, June 6, 2013
Hamarinn
Hamarinn er leikkerfi sem við munum sjá mikið af í úrslitunum milli Spurs og Heat. Frekar einfalt kerfi en gríðarlega árangursríkt hjá San Antonio sem er með öll vopn til að nýta það til hins ítrasta.
Fylgist með þessu í nótt.
Newer Post
Older Post
Home