Queensbridge, NY afkvæmið Metta World Peace hefur samið við New York Knicks fyrir skiptimynt eða rúmlega $1,5 milljón á ári í tvö ár með valrétt á seinna árinu. Mikill fengur fyrir Knicks fyrir ekki meiri pening og gaman fyrir MWP að enda ferilinn heima í New York.