Wednesday, July 10, 2013

Kelly Olynyk sýnir sínar bestu hliðar í sumardeildinni

Boston Celtics eru væntanlega sáttir við nýliðann sinn það sem af er í sumardeildinni í Orlando. 7 feta gutti sem getur skotið fyrir utan og sett boltann í gólfið og keyrt að körfunni.

25 stig og 7 fráköst gegn Orlando Magic.



21 stig og 9 fráköst gegn Detroit Pistons.