Sunday, August 4, 2013

Ruslið sameinast Karfan.is


Ruslið hefur sameinast vef Karfan.is og munu allar fréttir og greinar Ruslsins birtast hér eftir þar. Samstarf sem á eftir að efla báða vefi til muna.