Samantekt á lokaári Kobe Bryant hjá Lower Merion menntaskólanum þar sem þeir unnu allt sem hægt var að vinna. Horfandi á þetta furðar maður sig ekki á því hvers vegna hann tók stökkið yfir í NBA deildina beint úr high school. Hann er bara einfaldlega maður meðal drengja þarna.