Þessi Toronto-búi er bara nokkuð sáttur við stöðuna og kallar "DEFENCE DEFENCE" þegar um 18 sekúndur eru eftir af leiknum og staðan jöfn. Hins vegar þegar Rudy Gay fær boltan efst á lyklinum með Julian
Wrong Wright einan á sér og Memphis-liðið stillt upp í isolation, breytist hljóðið í félaganum og honum hættir að lítast á blikuna.
Skotið hans Rudy Gay getið þið hins vegar séð í betri gæðum
hér.