Eflaust allir á jarðríki búnir að sjá þessa monster troðslu frá D-Wade yfir Kendrick Perkins, en hefur einhver talið skrefin sem hann tekur rétt áður? Fyrir utan öll skrefin sem þeir telja í þessu myndbandi sýnist mér þeim yfirsjást að telja stökkið í pivotinu sjálfu, sem myndi telja eitt skref í viðbót.