Chris Paul grillar Andrew Bynum með nokkrum grimmum krossum og Bynum reynir sitt besta að halda sér á fótunum. Ótrúlegt að hann hafi ekki meitt hnéið í þessum dansi þarna.
Chris Paul með 27 stig (7/14 í skotum og 11/11 í vítum), 13 fráköst og 15 stoðsendingar... FTW! Serían jöfn í 2-2.