Chris Broussard og Skip Bayless rífast um hvor frammistaðan hafi verið betri,
LeBron James í leik 5 gegn Detroit Pistons í úrslitum austursins 2007 eða
Carmelo Anthony í leik 2 gegn Boston Celtics í síðustu viku. Rólegir strákar. Sumir elska bara að hata LeBron James.