Nuggets áttu færi á að jafna leikinn gegn Thunder í nótt, þremur stigum undir og nokkrar sekúndur eftir. Gersamlega kæfandi vörn (að mínu mati) frá James Harden hindraði það að J.R. Smith næði að ná almennilegu skoti af rétt áður en flautan gall. Hvað finnst ykkur?