Wednesday, January 11, 2012

Líkindi úrslita í 11. umferð IEX deildar karla

Þegar Win% liða liggja fyrir skv Correlated Gaussian Method er hægt að spá fyrir um líkindi næstu úrslita. Hér að neðan er hægt að sjá líkindi úrslita 11. umferðar Iceland Express deildar karla m.t.t. nýjustu úrslita.  Vægi á heimavellinum er 57,2% en það er meðalhlutfall heimasigra í efstu deild síðustu þrjú ár.

"H.prob%" eru líkindi á sigri heimaliðs og "Ú.prob%" eru líkindi á sigri útiliðs


DagsHeimaliðÚtilið
H.prob%
Ú.prob%
12-01-2012Þór Þ.Haukar83,21%16,79%
12-01-2012NjarðvíkTindastól82,32%17,68%
12-01-2012StjarnanGrindavík31,23%68,77%
13-01-2012SnæfellValur94,31%5,69%
12-01-2012KeflavíkFjölnir84,15%15,85%
13-01-2012KRÍR73,84%26,16%


Staðfest úrslit:
Þór Þ. - Haukar (82-76)
Njarðvík - Tindastóll (85-93)
Stjarnan - Grindavík (67-75)
Keflavík - Fjölnir (96-81)
Snæfell - Valur (108-70)
KR - ÍR (112-71)