Stjarnan er skilvirkasta sóknarlið IEX deildar karla og Grindvíkingar skilvirkastir í vörn. Það sem vekur einna helst furðu mína og jafnframt gremju er algert hrun ÍRinga í varnarleiknum. Sóknin heldur sínu striki hjá þeim en þeir sína hvað slakasta frammistöðu í vörn, meira en fimm stigum meira yfir meðaltalinu en Valur.
Hjá stelpunum er mikið til sama sagan og síðast. Njarðvík sterkastar í sókn en Keflavík í vörn.